Stipa strá: 65-70cm

Þurrkuð strá

250kr.1.190kr.

Einstaklega falleg Stipa strá sem fegra svo sannarlega heimilið! Þau eru þurrkuð, og lituð í fallegum litum. Þurrkuð strá reynast oft betur þegar skreyta á hina ýmsu staði heimilissins þar sem ekki hentar að vera með pottaplöntur.
Einnig er mjög fallegt að nota stök strá til að fegra gjafaumbúðir eða pakka í kringum hátíðirnar.

Stráin eru seld fimm saman saman í búnti, eða í stykkjatali.
Hæð: 65-70cm
Fjöldi í búnti: 5 stk

ATH: Þessi vara fæst ekki heimsend, eingöngu hægt að sækja í verslun.