Sophie La Girafe

4.990kr.

Sophie gíraffinn hefur verið vinsælast nagdótið í Frakklandi síðan um 1961!
Sophie hefur marga kosti umfram hefðbundið nagdót, en hún reynir á öll skynfæri barnsins. Hún er úr 100% gúmmíi úr Hevea trjám og lyktar því náttúrulega mjög vel. Einnig tístir hún þegar kreist er, er mjúk viðkomu og falleg á að líta.
Auðvelt er að þrífa Sophie, en einungis þarf að strjúka af henni með blautum klút.
Sophie kemur í fallegum og umhverfisvænum pakkningum.

Uppselt

Vörunúmer: SLG01 Flokkar: , ,
Vörumerki: Vulli

Þér gæti einnig líkað við…

  • Hevea snuðHevea snuð
  • Lítið náttljós – RefurLítið náttljós – Refur