XLBoom

Stofnendur XLBoom, þau Ann De Cock og Geert-Jan Van Cauwelaert hafa alla tíð haft einlæga ástríðu fyrir handverki. Frá árinu 1997 hafa þau skapað frumlega og vandaða hönnun og einstaka fagurfræði. Markmið þeirra er að skapa hluti með notagildi, sem vekja upp tilfinningar og skapa notalegt lúxus andrúmsloft.

Vörur XLBoom eru framleiddar við bestu aðstæður á nokkrum verkstæðum utan Evrópu úr einungis hágæða hráefnum. Hönnunarferlið fer þó allt fram á aðalskrifstofunni þeirra í Antwerpen. Allar vörur eru framleiddar af og eingöngu fyrir XLBoom. Í framleiðsluferlinu leggja XLBoom mikla áherslu á fráganginn en vanmeta þó aldrei gegurð ófullkomleikans. Hver hlutur er handgerður frá grunni og er því einstakur. Hver vara segir sérstaka sögu. Lýsa mætti ​​vörumerkinu sem fullkominni blöndu af einstökum gæðum og sjálfbæru handverki.

XLBoom vinnur með frábærum hönnuðum eins og Finn Stone, Sascha Sartory & Alain Gilles sem túlka XLBoom hugmyndafræðina fullkomlega yfir í fallega og skýra hönnun.

Filter
  • Arca vínrekkarArca vínrekkar
  • LAPS vínkælir m/lokiLAPS vínkælir m/loki
  • Dim Smooth vasiDim Smooth vasi
  • FOS kerti
  • Dim Stripe vasiDim Stripe vasi
  • Dim Scale vasi
  • LAPS klakatöngLAPS klakatöng
  • Noella skálNoella skál
  • Noella vasiNoella vasi
  • Pico vínrekkarPico vínrekkar
  • Orbital kertastjakarOrbital kertastjakar