Hvítvínsglös
Handblásin kristalglös
7.490kr. – 40.446kr.
Lögun, fágun og glæsileiki er það sem einkennir vinsæla hvítvínsglasið frá Zalto. Vínglösin úr línunni Denk’Art eru handblásin og hafa sett ný viðmið í hönnun vínglasa. Fíngerða og lauflétta lögun kristallsins dregur fram sérkenni og breytileika þrúgutegundar vínsins sem skapar einstaka upplifun. Þar sem glerið er einstaklega þunnt þá sýnir það vel innihald og kjarna vínsins.
Hvítvínsglösin frá Zalto henta einstaklega vel með ávaxtaríkum hvítvínsþrúgum eins og Sauvignon Blanc og Riesling. Það hentar einnig vel með léttum og ávaxtaríkum rauðvínsþrúgum eins og Côtes du Rhône, Luberon, Ventoux og Sangiovese.
Hæð: 230 mm
Rúmar 400ml
Handblásinn blýlaus kristall
Lýsing
Handblásin, frumleg og fáguð Denk’Art lína Zalto, sem státar auk þess af sérstakri stilklausri línu, hefur sannað notagildi sitt og
vinsældir í yfir 30 þjóðlöndum. Fjölmargir alþjóðlega viðurkenndir vínframleiðendur, veitingahúsaeigendur og vínsérfæðingar treysta á gæði vínglasanna frá Zalto
Nýjungin í hönnuninni felst í þróun glasa fyrir hverja tegund vínþrúga og vínsérfræðingar hafa staðfest að lögun glasanna hjálpi
til við að draga fram séreinkenni hverrar þrúgutegundar fyrir sig.
Þér gæti einnig líkað við…
-
- Zalto
- Burgundy vínglös
- 15.181kr. – 43.146kr.
- Veldu kosti
-
- Zalto
- Freyðivínsglös
- 7.490kr. – 40.446kr.
- Veldu kosti
-
- Zalto
- Bordeaux vínglös
- 15.181kr. – 43.146kr.
- Veldu kosti