Burgundy vínglös
Handblásin kristalglös
15.181kr. – 43.146kr.
Burgundy vínglösin frá Zalto eru hönnuð til þess að ýta undir keiminn á ávaxtaríku og kröftugu víni sem er yfir 13% styrkleika. Einstök lögun vínglassins eykur yfirborð vínsins sem leyfir vínþrúgunni að anda og koma sætum ávaxtaríkum berjatónum til leiks.
Vínglösin eru hönnuð fyrir vín sem hafa létta fyllingu (e. light bodied) og henta sérstaklega vel fyrir Pinot Noir og Nebbiolo þrúgurnar.
Glasið hentar vel fyrir eftirfarandi þrúgur:
Nerello Mascalese, St. Aubin, Musigny, Pinot Noir Old World, Romanée Saint Vivant, Blanc de Noirs, Echézeaux, Barolo, Chambolle Musigny, Rosé Champagne, Nebbiolo, Vougeot, Burgundy (red), Santenay, Blauburgunder, Pinot Noir New World, Nuits Saint Georges, Beaujolais Cru, Barbaresco, Volnay, Moulin à vent, Pommard, Vosne-Romanée
Hæð: 230 mm
Rúmar 400ml
Handblásinn blýlaus kristall
Description
Handblásin, frumleg og fáguð Denk’Art lína Zalto, sem státar auk þess af sérstakri stilklausri línu, hefur sannað notagildi sitt og
vinsældir í yfir 30 þjóðlöndum. Fjölmargir alþjóðlega viðurkenndir vínframleiðendur, veitingahúsaeigendur og vínsérfæðingar treysta á gæði vínglasanna frá Zalto
Nýjungin í hönnuninni felst í þróun glasa fyrir hverja tegund vínþrúga og vínsérfræðingar hafa staðfest að lögun glasanna hjálpi
til við að draga fram séreinkenni hverrar þrúgutegundar fyrir sig.
You may also like…
-
- Zalto
- Sætvínsglös
- 7.490kr. – 40.446kr.
- Select options
-
- Zalto
- Hvítvínsglös
- 7.490kr. – 40.446kr.
- Select options
-
- Zalto
- Bordeaux vínglös
- 15.181kr. – 43.146kr.
- Select options