Bollar og könnur

Það er dásamlegt að drekka úr fallegum og vönduðum bolla. Við bjóðum upp á úrval af bollum og könnum frá Muurla, Bloomingville og HK Living. Fleiri glæsilegar vörur koma í verslun okkar á næstu mánuðum, fylgstu með!

Filter