Sófar og bekkir

Það mætti segja að sófinn séu griðarstaður heimilisins. Við elskum öll sófann okkar. Þar höllum við okkur aftur og slökum á. Það er ein af einföldu nautnum lífsins.

Bekkir þjóna margvíslegum tilgangi en þeir henta t.d sem sæti við eldhúsborðið eða borðstofuborðið og þannig nýtum við plássið vel. Einnig er tilvalið að hafa bekk í forstofunni svo hægt sé að setjast niður meðan það er skellt sér í skónna. Bekkir eru flottir á göngum heimilsins og í svefnherberginu er fallegt og hentugt að hafa bekk við enda rúmsins.

Það sem gerir sófana og bekkina frá Sternzeit einstaklega sérstaka er það að þú getur algerlega valið þína litasamsetningu og áklæði, nákvæmlega eins og þú vilt hafa það. Endalaust úrval áklæða og val um lit á viðarfótum húsgagnsins gerir það að verkum að allir ættu að geta sett saman draumahúsgagnið sitt.

Filter
 • Retrostar Sófi (tveggja sæta) – SýningareintakRetrostar Sófi (tveggja sæta) – Sýningareintak
 • Sérpöntun
  Sternzeit púðarSternzeit púðar
 • Sérpöntun
  Retrostar Barna Sófi (tveggja sæta)Retrostar Barna Sófi (tveggja sæta)
 • Sérpöntun
  Retrostar Sófi (fjögurra sæta)Retrostar Sófi (fjögurra sæta)
 • Sérpöntun
  Retrostar Sófi (tveggja sæta)Retrostar Sófi (tveggja sæta)
 • Sérpöntun
  Cube Bekkur með borðiCube Bekkur með borði
 • Sérpöntun
  Pluto BekkurPluto Bekkur