M Design
RVK Design er nú M Design
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Textíll

Textíll spilar stórt hlutverk í skreytingum heimilsins og hjálpar við að skapa notalegt andrúmsloft í rýminu og gefur því persónuleika. Vefnaðarvara vinnur einnig að því að sameina og skapa heild í rýminu.

Textílvörurnar okkar eru aðeins úr gæða efnum sem tryggja góða endingu. Hjá okkur færðu m.a ullarteppi úr 100% íslenskri ull, gólfmottur úr ullar/bómullarblöndu og Múmín geymslukörfur úr endurunnum PET plastflöskum. Íslensku viskustykkin, pottalepparnir, ofnhanskarnir,  svunturnar og púðaverin eru úr 100% bómull og hör. Síðast en ekki síst eru LinenMe servíetturnar úr 100% litháenskum hör og gefa borðstofuborðinu heldur betur mikinn karakter.

Filter