Skartgripir

Við hjá Reykjavík Design einblínum á að bjóða upp á unisex skartgripi eða skartgripi sem henta öllum kynjum. Við teljum að skartgripir séu einstaklega persónuleg og eiguleg gjöf því þeir endast vel og lengi. Það er eitthvað við tilfinninguna að bera gjafir frá ástvinum sem áminningu um viðkomandi. Skartgripir eru líka góð gjöf frá þér til þín til að gleðja þig og þú átt það alltaf skilið!

Filter
  • Day Jewelry Zip Round big
  • DAY Jewelry BoxDAY Jewelry Box
  • DAY Jewelry Box BigDAY Jewelry Box Big
  • Juneau CuffJuneau Cuff
  • GTG CuffGTG Cuff
  • Opaque Objects CuffOpaque Objects Cuff
  • Apart CuffApart Cuff